Skipverjar sem prófaðir voru af togaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni reyndust ekki vera sýktir af COVID-19. Þetta kemur fram á facebook síðu skipsins.