Inflúensubólusetningar barna 6 mánaða til 2ja og hálfs árs.
Sóttvarnarlæknir hefur útvíkkað forgangshópa sem fá inflúensubóluefni sér að kostnaðarlausu til barna á aldrinum 6 mánaða til 2,5 árs. Bólusetningar fyrir börn verða í boði fimmtudaginn 24. nóvember – bókað i síma 432-2500. Í heimsóknum í ung- og smábarnavernd á tímabilinu 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2023. Á öðrum tímum á heilsugæslu.

Inflúensubólusetningar fyrir aðra forgangshópa, 60 ára og eldri og fólk með undirliggjandi áhættuþætti eru einnig í boði og hvetjum við fólk til að mæta. Pantið tíma!
Bólusetningar gegn Covid 19 – grunnbólusetningar gegn covid 19. Þeir sem ekki hafa lokið 2 sprautum. Bólusett verður miðvikudaginn 16. október og hvetjum við fólk til að
mæta. Pantið tíma!
Örvunarbólusetningar gegn covid 19 eru áfram í boði á miðvikudögum. Pantið tíma!
Allar tímabókanir í síma 432-2500