Grunnskólinn í Vestmannaeyjum hefur sent frá sér hvatningarmyndband til nemenda. Þar bregður fyrir ýmsum þjóð þekktum einstaklingum í bland við kunnuglega heimamenn. Í myndbandinu eru nemendum veitt ýmis heilgæði og þá eru nemendur hvattir til að nýta þennan sérkennilega tíman vel til að bæta sig og aðra sjón er sögu ríkari.