Hjartnæm kveðja frá Herjólfi

Áhafnar meðlimir á Herjólfi fóru að fordæmi flugstjóra Iceland Air og sendu starfsfólki framlínu hjartnæma kveðju í dag.

„Vestmannaeyjar er einstakt samfélag, síðustu vikur hafa verið fordæmalausar og ljóst er að okkar framlínufólk í hinum ýmsu störfum er framúrskarandi.“ Á þessum orðum hefst færsla á facebook síðu Herjólfs þar sem Herjólfur ohf vill koma þökkum til allra þeirra einstaklinga sem hafa starfað í framlínunni hér í Vestmannaeyjum og um land allt.

Jólablað Fylkis

Mest lesið