Herjólfur sendi rétt í þessu frá sér eftirfarandi tilkynningu “Farþegar athugið. Því miður er orðið ófært til Landeyjahafnar vegna veðurs-og sjólags.
Við erum að vona að aðstæður komi til með að lagast í Landeyjahöfn. Því færast pantanir frá Vestmannaeyjum kl: 12:00 til 14:30 og frá Landeyjahöfn kl: 13:15 til 15:45.

Við getum út tilkynningu um leið og við vitum einhvað meira.