Verið er að rífa húsnæði við Vestmannabraut 22. Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa í síðustu viku lá fyrir umsókn frá um framkvæmdaleyfi frá Matthíasi Imsland f.h. húseigenda þar sem sótt var um leyfi til að rífa og farga Vestmannabraut 22B, fyrir liggur umsögn Minjastofnunar Íslands um málið.

Húsið hýsti áður Íslandspóst og Símstöð Vestmannaeyja. Húsið var reist árið 1911 en Pósthúsið var síðan byggt árið 1950. Auk símstöðvar og pósthúss var einnig íbúð stöðvarstjóra í húsinu.

Ritstj