Opinn fundur með Sigurði Inga

Næstkomandi mánudag, þann 22. febrúar, verður haldinn opinn fundur með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í Vestmannaeyjum. Fjallað verður um þau mál sem brenna á íbúum í Eyjum.

Fundurinn hefst kl. 17 og verður haldinn í fjarskiptaforritinu Zoom.

Nánari upplýsingar og hlekk á fundinn má finna á Facebook-viðburðinum „Þessi með Sigurði Inga í Vestmannaeyjum“.

Aðalfundur

Slóð á síðuna má finna hér:

Mest lesið