Þú uppskerð eins og þú sinnir

:: segir Einar Sigurður Einarsson, garðyrkjufræðingur sem ræktar sprettur fyrir veitingastaði í gámum við höfnina

Einar Sigurður Einarsson, garðyrkjufræðingur
Þeir láta ekki mikið yfir sér gámarnir tveir á gömlu Esso lóðinni við Básaskersbryggju. Þar er í dag rekið tæplega tveggja ára gamalt nýsköpunarfyrirtæki í matvælaframleiðslu. Þó svo að staðsetningin gefi tilefni til þá hefur fyrirtækið ekkert með sjávarfang að gera, þar eru ræktaðar matjurtir undir gróðurlömpum sem síðan eru seldar á veitingastaði um allt land. Við settumst niður með Einari Sigurði Einarssyni, garðyrkjufræðingi og ræddum við hann um spretturnar og hvernig hann endaði í Vestmannaeyjum. Hálfa leið til útlanda „Við fluttum hingað fyrir tveimur árum. Forsaga málsins er sú að konan greindist með MS og við vildum koma okkur

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In
   

Mest lesið