ÍBV strákarnir mæta í dag sterku liði Valsmanna í Olísdeild karla í handbolta. Bæði liðin eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Það má því búast við hörku leik í beinni útsendingu á stöð 2 sport klukkan 16:00.