Í dag þann 24. nóvember. kl. 19:30-21:30 verður haldinn opinn kynningarfundur á vinnu við gerð svæðisskipulags fyrir Suðuhálendið. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, og verður hann einnig í beinu streymi á vefnum, hlekk má finna hér.