Unnar Hólm Ólafsson og Magnús Kristleifur Magnússon urðu sigurvegarar fyrir hönd VSV-bræðslu á golfmóti Golfklúbbs Vestmannaeyja um nýliðna helgi. Alls voru 102 keppendur skráðir til leiks og bræðslumenn léku á 49 punktum.

Hjartanlega til hamingju drengir!

Sjómanna kveðjur
  • Á myndinni (sem fengin er af fésbókarsíðu GV) eru frá vinstri: Leifur Jóhannesson, Unnar Hólm, Magnús Kristleifur og Sigursveinn Þórðarson, formaður Golfklúbbs Vestmannaeyja.
  • Af heimasíðu Vinnslustöðvarinnar – vsv.is

Sjómanna kveðjur