Í dag fimmtudaginn 25. maí verður fræðslufundur í Týsheimilinu kl. 14:00, þar sem Katrín Harðardóttir íþróttafræðingur og jógakennari verður með fræðslu um jákvæða sálfræði. Fer hún meðal annar yfir hvernig er hægt að nota hana til að auka vellíðan og einnig mun hún kynna lokaverkefnið sitt í mastersnáminu sínu.

Allir eldri borgarar eru velkomnir.