Ferðamálasamtök Vestmannaeyja auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum tengdum páskum. Allar hugmyndir vel þegnar. Gaman væri að lífga uppá Vestmannaeyjar með skemmtilegum viðburðum yfir páskahátíðina. Eitthvað fyrir alla, unga sem aldna. Endilega sendið hugmyndir á [email protected] fyrir 1.febrúar nk.
Veitt verða verðlaun fyrir bestu hugmyndina.

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja