Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni:

Áshamar 13
Kirkjuvegur 39A
Kirkjuvegur 41
Kirkjuvegur 43
Breiðabliksvegur 1
Breiðabliksvegur 3
Breiðabliksvegur 5
Sólhlíð 6

Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf.

Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að veitan sé ekki klár í að selja þeim tengingar inn á ljósleiðarakerfi Eyglóar.

Rétt er að taka það fram að Eygló ehf. sinnir einungis þessum tveimur fjarskiptafélögum sem samið hafa við félagið. Öll notendaþjónusta og sala er í höndum fjarskiptafélaga á endursölumarkaði.