Erlingur Richardsson leiddi sína menn til sigurs gegn Haukum, 25:23 sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn í handbolta 2023. Stemning fyrir leik, í leiknum og eftir leik í fullri Íþróttamiðstöðinni mun seint gleymast.
Eftir að hafa tapað niður tvö núll forystu gegn...