Vestmannaeyjamót í fimleikum
4. febrúar, 2023

Fimleikafélagið Rán átti að fara með fjóra hópa á fimleikamót núna um helgina en vegna veðurs þá komumst hóparnir ekki. Þau hafa því brugðið á það ráð að halda sitt eigið mót þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Húsið opnar kl. 13:30 og innmars hefst kl. 14:00.

“Við viljum hvetja alla bæjarbúa að koma og horfa á mótið en það er mikilvægt að stelpurnar fái reynslu í að keppa og sýna fyrir framan hóp af fólki. Það kostar aðeins 500 kr. inn fyrir 12 ára og eldri. Við ætlum að gera okkur glaðan dag og erum við þakklát fyrirtækjum í bænum sem ætla að taka þátt í þessu með okkur með stuttum fyrirvara og styrkja okkur í formi afsláttar eða láni á búnaði.
Vigtin og Ísey ætla að græja veislubakka fyrir stelpurnar, Fablab ætlar að græja verðlaunagripi og Tölvun lánar okkur búnað. Ásamt því fáum við sal í Týsheimilinu að láni hjá ÍBV og sali 2 og 3 hjá Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.”

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.