Það er sól og blíða í Vestmannaeyjum og vel gengur að koma þjóðhátíðargestum frá eyjum. Flugfélag Vestmannaeyja og Flugfélag Íslands fljúga í allan dag og Herjólfur siglir þrjár ferðir. Góð þjóðhátíðarstemning er ríkjandi á flugvellinum og er það mál manna að þjóðhátíðargestir hafi verið sér og þjóðhátíðinni til sóma yfir helgina.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst