Í Morgunblaðinu mánudaginn 14. apríl sl. er fjallað um mótmæli vegna fyrirhugaðrar ferjuleiðar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar við Bakkafjöru. Af því tilefni var rætt við nokkra þingmenn Suðurkjördæmis. Í viðtali við Árna Johnsen alþingismann sakar þingmaðurinn Vegagerðina og þá sérstaklega aðstoðarvegamálastjóra um vond og ófagleg vinnubrögð við undirbúning að ákvarðanatöku vegna hafnar í Bakkafjöru. Vegna þessara ómaklegu og óskiljanlegu ummæla um starfsmann Vegagerðarinnar og vegna aðkomu okkar undirritaðra að undirbúningi ferjuhafnar við Bakkafjöru teljum við rétt og skylt að taka eftirfarandi fram.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst