Það gengur auðvitað ekki að menn létti á sér hvar sem er. Slíkt er bæði dónaskapur og sóðaskapur. Það er hinsvegar allt í lagi að leika sér dálítið með þennan verknað. Hér er stutt og bráðfyndið myndband um að þykjast létta á sér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst