Ríkisútvarpið greinir frá því að flugvél Flugmálastjórnar hafi lenti á Selfossi rétt fyrir klukkan hálf sex í dag með þrjá meinta smyglara sem náðust á skútu í gærkvöld. Mennirnir verða fluttir á Litla-hraun. Þeir voru í morgun úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 12. maí.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst