�?ið eruð yndislegt fólk þó þið notið stefnuljós í litlu mæli
24. janúar, 2015
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur séð um að verja mark knattspyrnuliðs ÍBV síðustu þrjú árin en nú er komið að leiðarlokum. Næsti viðkomustaður Bryndísar er Noregur en á næsta tímabili mun hún leika með 1. deildarliði Fortuna. Bryndís skrifaði afskaplega skemmtilegan texta um veru sína í Eyjum, þar sem hún kemur m.a. inn á stefnuljósanotkun heimamanna, karlana sína hjá höfninni og furðulegt tungumál sem �??stelpurassgat�?? úr Landeyjunum kynntist í Eyjum. Eyjafréttir birta hér að neðan brot úr pistlinum skemmtilega:
Planið var að vera aðeins eitt ár í eyjum, en urðu óvart þrjú. �?essi staður er hreint út sagt magnaður að öllu leyti. En það sem gerir hann svona magnaðann er fólkið sem býr þar. �?g hef aldrei á ævi minni kynnst eins góðhjörtuðu og hjálpsömu fólki og hér í Eyjum. �?að sem einkennir Eyjamenn er þessi samheldni og dugnaður, hér hjálpast allir að og eru tilbúnir til þess að gera allt fyrir alla og það skuldlaust. �?g tek líka hatt minn ofan fyrir fólkinu sem býr hér og er í íþróttum, allar þessar ferðir til �?orlákshafnar á veturna í brælu og viðbjóði helgi eftir helgi. �?g byrjaði á því að væla mikið útaf þessu þegar ég kom hingað fyrst en var fljót að halda kjafti þegar ég fékk eitt sinn stingandi augnaráð frá einni úr liðinu, heimakonu. �?g gat ekki verið heppnari með liðsfélaga og vinkonur í þessu liði. Vinskapur sem lifir lengi, núna þarf ég auðvitað að tryggja mér gott svefnpláss fyrir þjóðhátíð næstu árin svo það verður nauðsynlegt að rækta samböndin vel.
En það sem stendur upp úr þessi þrjú ár er klárlega nokkrir menn á höfninni sem ég kalla alltaf �??kallarnir mínir�?�. �?essir menn misstu andlitið þegar ég birtist fyrsta daginn minn á höfninni. Stelpurassgat úr Landeyjum sem vissi nákvæmlega ekkert um sjómennsku, höfnina né Vestmannaeyjar. �?g reyndi að brosa mínu breiðasta þennan dag og segja sem allra minnst. Með von um að ég færi að mála bryggjukannta (og vera sæt á höfninni) var drifið í því að finna á mig samfesting, skó með stáltá og hanska takk fyrir kærlega. �?arna hugsaði ég �??jæja hér mun ég allavega ekkert veiða í mitt troll�?�.
Í dag kvaddi ég kallana mína og Eyjuna fögru sem var svo erfitt, en nú flyt ég til Noregs á þriðjudaginn að spila með Fortuna í 1. deildinni þar í landi. �?ar ætla ég að fara í smá ævintýraleit ásamt því að fara beinustu leið og heilsa upp á Hafnarstjórann í Alesund. �?úsund þakkir fyrir gestrisnina elsku Eyjamenn og fyrir að gera þessi þrjú ár ógleymanleg og þau bestu sem ég hef átt. �?ið eruð yndislegt fólk, þó þið notið stefnuljós í litlum mæli.
Nánar verður rætt við Bryndísi Láru í næstu Eyjafréttum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.