Næstu tónleikar Tóna við hafið verða miðvikudaginn 14. nóvember. Fram koma Stórsveit Suðurlands ásamt tveimur af bestu jazzsöngkonum landsins, þeim Kristjönu Stefánsdóttur og Guðlaugu Dröfn Ólafsdóttur. Stórsveit Suðurlands er fullskipuð stórsveit og var stofnuð árið 2006.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst