Heil umferð verður leikin í Olís deild kvenna í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins tekur Fram á móti ÍBV.
Tólf umferðir eru búnar af mótinu og eru Fram-stúlkur í þriðja sæti með 16 stig en Eyjaliðið er í næsta sæti fyrir neðan með 14 stig. Flautað verður til leiks í Úlfarsárdal klukkan 18.00.
Leikir kvöldsins:
mið. 17. jan. 24 | 18:00 | 13 | Úlfarsárdal | Fram – ÍBV | – | |||
mið. 17. jan. 24 | 19:30 | 13 | Íþróttam. Varmá | Afturelding – KA/Þór | – | |||
mið. 17. jan. 24 | 19:30 | 13 | Origo höllin | Valur – Haukar | ![]() |
– | ||
mið. 17. jan. 24 | 19:30 | 13 | TM Höllin | Stjarnan – ÍR | – |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst