Á laugardaginn útskrifuðust þrjátíu nemendur frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Veittar voru viðurkenningar til nemenda eins og áður og má sjá þær hér að neðan:
Viðurkenningar:
Íþróttaakademía ÍBV,Viktoría Dís Viktorsdóttir
Gólfakademían, Lárus Garðar Long
Gídeon, Nýja Testamenntið. Kristjana Jónsdóttir
Sjúkraliðadeild Vestmannaeyja, viðurkenning fyrir hjúkrunargreinar, Kristjana Jónsdóttir
Kristján Örn Kristjánsson tók afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla og fær viðurkenningu frá Borgarholtsskóla fyrir þáttökuna á afreksíþróttasviðinu.
Viðurkenning fyrir frábæran árangur í dönsku gefið af danska sendiráðinu
Sigþóra Sigurjónsdóttir
Viðurkenning fyrir mjög góðan árangur í stærðfræði frá Stærðfræðingafélaginu
Elsa Rún Ólafsdóttir
Viðurkenning fyrir mjög góðan árangur í efnafræði frá Efnafræðafélagi Ísland
Sigþóra Sigurjónsóttir
Viðurkenning fyrir góðan árangur í raungreinum , HR sem gefur, bók og niðurfelling skólagjalda.
Elsa Rún Ólafsdóttir
Viðurkenning fyrir frábæran árangur á stúdentsprófi
með meðaleinkunn Gíslný Birta Bjarkadóttir meðaleinkunn 8,7
með meðaleinkunn Elsa Rún Ólafsdóttir, með 9,2
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst