Á laugardaginn útskrifuðust þrjátíu nemendur frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Veittar voru viðurkenningar til nemenda eins og áður og má sjá þær hér að neðan:
Viðurkenningar:
Íþróttaakademía ÍBV,Viktoría Dís Viktorsdóttir
Gólfakademían, Lárus Garðar Long
Gídeon, Nýja Testamenntið. Kristjana Jónsdóttir
Sjúkraliðadeild Vestmannaeyja, viðurkenning fyrir hjúkrunargreinar, Kristjana Jónsdóttir
Kristján Örn Kristjánsson tók afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla og fær viðurkenningu frá Borgarholtsskóla fyrir þáttökuna á afreksíþróttasviðinu.
Viðurkenning fyrir frábæran árangur í dönsku gefið af danska sendiráðinu
Sigþóra Sigurjónsdóttir
Viðurkenning fyrir mjög góðan árangur í stærðfræði frá Stærðfræðingafélaginu
Elsa Rún Ólafsdóttir
Viðurkenning fyrir mjög góðan árangur í efnafræði frá Efnafræðafélagi Ísland
Sigþóra Sigurjónsóttir
Viðurkenning fyrir góðan árangur í raungreinum , HR sem gefur, bók og niðurfelling skólagjalda.
Elsa Rún Ólafsdóttir
Viðurkenning fyrir frábæran árangur á stúdentsprófi
með meðaleinkunn Gíslný Birta Bjarkadóttir meðaleinkunn 8,7
með meðaleinkunn Elsa Rún Ólafsdóttir, með 9,2





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst
Ekki liggja fyrir nýjar mælingar
Hvað er sjóveiki?
Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.
Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.
Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.
Góð ráð til að hindra sjóveiki:
Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.
Önnur ráð:
Hvar í skipinu er best að vera o.fl.
Þungun:
Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.