Kráin og Ölgerðin fagna farsælu samstarfi
5. júní, 2019
Nýjung á matseðlinum, Tríó.

Í tilefni af 12 ára farsælu samstarfsafmæli Kráarinnar og Ölgerðarinnar verður slegið upp heljarinnar veislu í Kránni um helgina.

Boðið verður upp á bjór af krana á hálfvirði ásamt því að Kári kynnir nýung á matseðli, sem er tilvalin með einum köldum. „Ég er að byrja með nýjung hjá mér sem ég kalla Tríó. Ostastangir, kjúklingavængir og laukhring allt djúpsteikt í drasl. Þessu fylgir svo hvítlaukssósa og salsa,” sagði Kári Vigfússon eigandi og matreiðslumeistari Kráarinnar. „Svo vorum við að klára að græja geggjað útisvæði hjá okkur þar sem hægt er að tilla sér með einn kaldann og Tríó í sólinni. Við verðum svo með bjór á dælu frá Ölgerðinni á hálfvirði um helgina sem hægt er að njóta í góðu yfirlæti í sólinni.”

Nýja útisvæðið hjá Kránni
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst