230 milljóna hagnaður
vestmanaeyjahofn_24_hbh_fb
Vestmannaeyjahöfn. Ljósmynd/Halldór B. Halldórsson

Ársreikningur Vestmannaeyjahafnar var til umfjöllunar hjá framkvæmda- og hafnarráði í liðinni viku.

Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri fór þar yfir ársreikning Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2023. Fram kom að rekstrartekjur ársins hafi numið 768 millj.kr. og afkoma ársins var jákvæð sem nemur 230 milljónum. Til samanburðar nam hagnaður hafnarsjóðs árið áður 170 milljónum.

Ráðið samþykkti fyrirliggjandi ársreikning og vísaði honum til síðari umræðu í bæjarstjórn Vestmannaeyja.

https://eyjar.net/hofnin-hagnast/

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.