Vill byggja parhús í Dverghamri
parhus_dverghamar_24_tolvumynd
Úr uppdrætti fyrir Dverghamar 27-29.

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja tók fyrir á fundi sínum í byrjun vikunnar umsókn um byggingarleyfi á Dverghamri 27-29.

Fram kemur í fundargerð ráðsins að borist hafi umsókn frá lóðarhafa Dverghamri 27-29. Þar sækir Gísli Ingi Gunnarsson f.h. Fundur Fasteignafélag ehf. um byggingarleyfi fyrir parhúsi, í samræmi við framlögð gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsráðs af 49. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.

Í afgreiðslu ráðsins var skipulagsfulltrúa falið að grenndarkynna erindið í samræmi við skipulagslög.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.