Síðdegis í gær fékk Lögreglan í Vestmannaeyjum tilkynningu um óhapp neðst í Bárustígnum.
Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn segir að óhappið hafi orðið með þeim hætti að litlum kranabíl hafi verið ekið á bogann með þessum afleiðingum. Miðbæjarboginn var vígður í desember 2022.
https://eyjar.net/2022-12-16-vigsla-midbaejarbogans/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst