Seint í gærkvöld varð vatnslaust í hluta austurbæjar Vestmannaeyja. Að sögn Sigrúnar Ingu Ævarsdóttur, samskipta og markaðsstjóra HS Veitna er ástæða þess að upp kom bilun í veitukerfinu seint í gær við Ásaveg og var strax ráðist í viðgerð. „Allir viðskiptavinir sem þetta hafði áhrif á ættu að vera komnir með vatn aftur.“ segir Sigrún Inga í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst