Sigurbjörg ÁR, nýtt skip Ísfélagsins kom til Hafnafjarðar fyrir viku. Það var Rammi sem tók ákvörðun um smíðina á sínum tíma og var Sigurbjörg hugsuð sem humar- og bolfiskveiðiskip sem átti að sjá starfseminni í Þorlákshöfn fyrir hráefni. Síðan hefur...