Í dag, miðvikudaginn 22. október, er bleiki dagurinn haldinn hátíðlegur víða um land. Þá klæðast margir bleiku til að sýna samstöðu með þeim sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og til að minna á mikilvægi forvarna og stuðnings.
Hér í Eyjum tóku margir þátt í deginum, meðal annars starfsfólk Skiplyftunnar sem klæddist bleiku í dag
Hér að neðan má sjá myndir af starfsfólki Skiplyftunnar á bleika deginum.

Myndir: Óskar Pétur.





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst