Eyja lauk B.Ed. í leikskólakennarfræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2008 og meistaranámi í stjórnun menntastofnanna frá Háskóla Íslands árið 2018. Eyja hóf störf sem leiðbeinandi á leikskólanum Rauðagerði í Vestmannaeyjum 2003-2007, starfaði svo sem deildarstjóri á leikskólanum Kirkjugerði 2007-2014, og svo sem deildarstjóri á leikskólanum Sunnuási í Reykjavík á árunum 2014-2016. Árið 2016 hóf hún störf sem deildarstjóri á leikskólanum Sólhvörfum í Kópavogi, tók þá við sem aðstoðarleikskólastjóri árið 2018 sem hún sinnti til ársins 2019 þegar hún tók við sem leikskólastjóri á Sólhvörfum.
Alls voru fjórir umsækjendur um stöðuna:
– Sigríður Diljá Magnúsdóttir – Leikskólakennari/deildarstjóri
– Anna Jóna Guðmundsdóttir – Leikskólastjóri
– Ásta Björk Guðnadóttir – Aðstoðarleikskólastjóri
– Eyja Bryngeirsdóttir – Leikskólastjóri
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst