Dýrmæt stig í baráttuleik

ÍBV hafði betur, 2:1 gegn FH í fyrsta leiknum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla á Hásteinsvelli í dag.  Hart var barist enda mikið í húfi fyrir bæði lið, FH í fallsæti með 19 stig og ÍBV sæti ofar með 20.

Mörk ÍBV skoruðu  Telmo Castanheira og  Eiður Aron Sigurbjörnsson. Með sigrinum er ÍBV í fjórða neðsta sætinu með 23 stig. Næsti leik­ur ÍBV er gegn Keflavík á Hásteinsvelli á sunnu­dag­inn.

 

Hermann, þjálfari hafði ástæðu til að fagna.

Mynd Sigfús Gunnar.

 

 

L Mörk Stig
Keflavík 23 42:42 31
Fram 23 47:53 28
ÍBV 23 35:45 23
Leiknir R. 23 23:52 20
FH 23 28:37 19
ÍA 23 26:56 15

 

Nýjustu fréttir

Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.