Lögreglumenn höfðu afskipti af átta einstaklingum í vikunni vegna fíkniefnamála.
Fíkniefnahundur á Litla Hrauni merkti fíkniefni á konu sem þar kom til að heimsækja fanga. Konan afhenti fíkniefni sem hún hafði geymt innvortis en ætlaði að smygla inn í fangesið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst