Árshátíð Ísfélagsins fór fram í Höllinni í gær og tókst einstaklega vel til. Veisustjórar kvöldsins voru þær Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir, stjórnendur hlaðvarpsins Komið gott.
Boðið var upp á veitingar frá Einsa Kalda og að borðhaldi loknu spiluðu Dr. Eydís og Erna Hrönn og héldu stemningunni gangandi fram á nótt. Ísfélagið bauð bæjarbúum á ballið og var með opið fyir alla.
Óskar Pétur Friðriksson mætti fyrir hönd Eyjafrétta og smellti nokkrum myndum.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst