Atvinnuleysi 7,4% á Suðurlandi í mars

Meðalfjöldi atvinnulausra á Suðurlandi í mars var 897 sem eru 55 fleiri einstaklingar en í febrúar. Flestir eru án atvinnu í sveitarfélaginu Árborg eða tæplega 500 manns. Samkvæmt yfirliti Vinnumálastofnunar er atvinnuleysi mest á Suðurnesjum 14,3%, næst í röðinni er Höfuðborgarsvæðið þar sem atvinnuleysi var 9,5% í mars, þá Norðurland eystra með 8,8% atvinnuleysi og Suðurlandið kemur næst í röðinni með 7,4% atvinnuleysi. Minnst atvinnuleysi er á Vestfjörðum 2,3%.

Nýjustu fréttir

Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.