Dagskrá Goslokahátíðar
1. júlí, 2024
IMG_3775
Frá Goslokahátíðinni. Eyjafréttir/Eyjar.net: Tryggvi Már Sæmundsson

Dagskrá Goslokahátíðar hefst í dag, mánudag og stendur til næsta sunnudags. Dagskráin er fjölbreytt líkt og sjá má hér að neðan.

Mánudagur

12:00 – 23:00 Myndlistasýningin ,,Í lausu lofti“ eftir Viðar Breiðfjörð í Súlnasal (Kúluhúsinu)

13:00 – 17:30 Þórunn Jónsdóttir er með sölusýninguna ,,Dúkkur fá nýtt líf“ í Kubuneh

Þriðjudagur

12:00 – 23:00 Myndlistasýningin ,,Í lausu lofti“ eftir Viðar Breiðfjörð í Súlnasal (Kúluhúsinu)

13:00 – 17:30 Þórunn Jónsdóttir er með sölusýninguna ,,Dúkkur fá nýtt líf“ í Kubuneh

17:00 Leikhópurinn Lotta með sýninguna ,Bangímon á Stakkagerðistúni

Miðvikudagur

11:00 – 17:00 Berglind Sigmarsdóttir verður með Leikfangalist til sýnis á Bárustíg 9

12:00 – 23:00 Myndlistasýningin ,,Í lausu lofti“ eftir Viðar Breiðfjörð í Súlnasal (Kúluhúsinu)

13:00 – 17:30 Þórunn Jónsdóttir er með sölusýninguna ,,Dúkkur fá nýtt líf“ í Kubuneh

16:00 Setning Goslokahátíðar í Ráðhúslundi

16:00 Síðdegistónleikar í Ráðhúslundi

17:30 Guðný Charlotta og Cecilie Bang verða með tónleikana Norræn vinátta í Eldheimum.

Fimmtudagur

10:00 – 18:00 Spákonan Sunna Árnadóttir spáir í spil og bolla í Eymundsson

11:00 – 17:00 Berglind Sigmarsdóttir verður með Leikfangalist til sýnis á Bárustíg 9

12:00 – 23:00 Myndlistasýningin ,,Í lausu lofti“ eftir Viðar Breiðfjörð í Súlnasal (Kúluhúsinu)

13:00 – 16:00 Börnin mála vegg við Tangagötu undir stjórn Gunna Júl

13:00 – 17:00 Opið hús hjá lista- og menningarfélaginu

13:00 – 17:30 Þórunn Jónsdóttir er með sölusýninguna ,,Dúkkur fá nýtt líf“ í Kubuneh

13:00 – 21:00 Sölusýningin MossArt í Taflfélagi Vestmannaeyja

14:00 – 17:00 Fjölbreytt listasýning í Skúrnum (Vestmannabraut 38)

14:00 – 18:00 Myndlistasýningin ,,Lífsins litagleði‘‘ á Stakkagerðistúni

16:30 Opnun á myndlistasýningunni ,,Heim“ í Pálsstofu eftir Þórunni Óly Óskarsdóttur

17:00 Opnun sýningarinnar af verkum Stórvals í Einarsstofu

17:00 Opnun á listrýminu Flakkarinn (Skólavegur 15a) hjá Jónu Heiðu Sigurlásdóttur

17:30 Opnun á Myndlistarsýningunni ,,Náðarkraftur“ í GELP-krónni (Strandvegur 69) eftir Viðar Breiðfjörð

20:00 Vinir og vandamenn Oddgeirs Kristjánssonar með tónleikana ,,Í hjarta mínu á ég auð“ í Höllinni

20:30 Bjórbingó á The Brothers Brewery (20+)

20:30 Tónleikar í Eldheimum með Magnúsi R. Einarssyni og hljómsveit ásamt söngvurum.„EYJAR – GOS -TÓNLIST & SÖGUR. Úrval tónlistarmanna flytur eldfjallaeyja lög,  Helgi P. rifjar upp magnaða fjáröflunarferð Ríó tríó 1973 og flutt verða valin Ríó lög.“

Föstudagur

08:00 Gólfklúbbur Vestmannaeyja- Icelandair Volcano open

10:00 – 17:00 Myndlistasýningin ,,Heim“ í Pálsstofu eftir Þórunni Óly Óskarsdóttur

10:00 – 17:00 Sýning af verkum Stórvals í Einarsstofu

10:00 – 18:00 Spákonan Sunna Árnadóttir spáir í spil og bolla í Eymundsson

11:00 – 17:00 Berglind Sigmarsdóttir verður með Leikfangalist til sýnis á Bárustíg 9

12:00 – 23:00 Myndlistasýningin ,,Í lausu lofti“ eftir Viðar Breiðfjörð í Súlnasal (Kúluhúsinu)

13:00 – 15:00 Opið hús í Heimaey- vinnu og hæfingarstöð, handverk og kerti til sölu

13:00 – 17:00 Opið hús hjá lista- og menningarfélaginu

13:00 – 17:00 Kristey.is með opinn bás á Vigtartorgi

13:00 – 17:30 Þórunn Jónsdóttir er með sölusýninguna ,,Dúkkur fá nýtt líf“ í Kubuneh

13:00 – 21:00 Sölusýningin MossArt í Taflfélagi Vestmannaeyja

14:00 – 17:00 Fjölbreytt listasýning í Skúrnum (Vestmannabraut 38)

14:00 – 17:00 Opið hús í listrýminu Flakkarinn (Skólavegur 15a) hjá Jónu Heiðu Sigurlásdóttur

14:00 – 18:00 Myndlistarsýningin ,,Náðarkraftur“ í GELP-krónni (Strandvegur 69) eftir Viðar Breiðfjörð

14:00 – 18:00 Myndlistasýningin ,,Lífsins litagleði‘‘ á Stakkagerðistúni

15:00 Opnun á sýningunni ,,Það sem ég sé“ í Hrútakofanum (Norðursund) eftir Hólmfríði Ólafsdóttur

15:00 – 18:00 Miðbæjarfjör:

  • Grillaðar pylsur og tónlist í boði Landsbankans
  • Boccia kennsla í boði íþróttafélagsins Ægis
  • Hoppukastalar
  • Tískusýning frá Litlu skvísubúðinni
  • Leikfélag Vestmannaeyja verður á vappi um svæðið
  • Leikir fyrir börnin undir stjórn Bryndísar Jónsdóttur íþróttakennara
  • Útileikföng og leikir

16:00 – 19:00 Opnun á Ljósmyndasýningunni Dúkka og myndunum hennar Ömmu Bíbíar í Arnardrangi

17:00 Kiddi Bigfoot þeytir skífum á Bárustíg

18:00 ÍBV – Afturlending leikur hjá meistaraflokk kvenna

18:30 KFS – Árborg 4.deild karla

21:00 Bjartmar og Bergrisarnir í Höllinni

23:00 Goslokaball með Sibba & Lundunum á Háaloftinu

Laugardagur

08:00 Gólfklúbbur Vestmannaeyja- Icelandair Volcano open

10:00 Dorgveiðikeppni SJÓVE á Básaskersbryggju

10:00 – 16:00 Spákonan Sunna Árnadóttir spáir í spil og bolla í Eymundsson

10:00 – 17:00 Myndlistasýningin ,,Heim“ í Pálsstofu eftir Þórunni Óly Óskarsdóttur

10:00 – 17:00 Sýning af verkum Stórvals í Einarsstofu

11:00 – 16:00 Þórunn Jónsdóttir er með sölusýninguna ,,Dúkkur fá nýtt líf“ í Kubuneh

11:00 – 17:00 Berglind Sigmarsdóttir verður með Leikfangalist til sýnis á Bárustíg 9

11:30 – 12:30 Sundlaugapartý með VÆB

12:00 – 23:00 Myndlistasýningin ,,Í lausu lofti“ eftir Viðar Breiðfjörð í Súlnasal (Kúluhúsinu)

13:00 – 17:00 Ljósmyndasýningin Dúkka og myndirnar hennar Ömmu Bíbíar í Arnardrangi

13:00 – 17:00 Sýninginn ,,Það sem ég sé“ í Hrútakofanum (Norðursund) eftir Hólmfríði Ólafsdóttur

13:00 – 17:00 Kristey.is með opinn bás á Vigtartorgi

13:00 – 17:00 Opið hús hjá lista- og menningarfélaginu

13:00 – 18:00 Goslokamót í 501

13:00 – 19:00 Sölusýningin MossArt í Taflfélagi Vestmannaeyja

13:30 Goslokahlaup Ísfélagsins

14:00 – 16:00 Bifhjólaklúbburinn Hrútarnir og vinir sýna hjólin sín í Hrútaporti innst í Skvísusundi

14:00 – 17:00 Litla listahátíðin Í garðinum heima í Hjarðarholti við (Vestmannabraut 69)

14:00 – 17:00 Opið hús í listrýminu Flakkarinn (Skólavegur 15a) hjá Jónu Heiðu Sigurlásdóttur

14:00 – 17:00 Fjölbreytt listasýning í Skúrnum (Vestmannabraut 38)

14:00 – 18:00 Myndlistarsýningin ,,Náðarkraftur“ í GELP-krónni (Strandvegur 69) eftir Viðar Breiðfjörð

14:00 – 18:00 Myndlistasýningin ,,Lífsins litagleði‘‘ á Stakkagerðistúni

14:30 Fjölskylduskemmtun á Vigtartorgi

  • Sirkus Ananas
  • Jón Arnór
  • Latibær
  • Dr. Gunni ásamt Salmóme Katrínu

15:15 ÍBV – Leiknir R. Leikur hjá meistaraflokk karla

16:00 Trúbadorinn Andri Eyvindsson verður á Bárustíg

18:00 – 20:00 Hvetjum alla bæjarbúa til þess að grilla í góða veðrinu eða fara saman út að borða

20:30 Minningartónleikar um Árna Johnsen í húsnæði Björgunarfélags Vestmannaeyja

22:00 – 02:00 Kvöldskemmtun á Vigtartorgi:

  • 22:00- Una og Sara
  • 22:15- VÆB
  • 22:40- Mucky Muck
  • 23:05- Birnir
  • 23:35- PrettyBoiTjokko
  • 00:05- Hljómsveitin Gosar og Salka Sól

Sunnudagur

10:00 – 17:00 Myndlistasýningin ,,Heim“ í Pálsstofu eftir Þórunni Óly Óskarsdóttur

10:00 – 17:00 Sýning af verkum Stórvals í Einarsstofu

11:00 Göngumessa frá Landakirkju

11:00 – 17:00 Berglind Sigmarsdóttir verður með Leikfangalist til sýnis á Bárustíg 9

12:00 – 15:00 Þórunn Jónsdóttir er með sölusýninguna ,,Dúkkur fá nýtt líf“ í Kubuneh

12:00 – 16:00 Ljósmyndasýningin Dúkka og myndirnar hennar Ömmu Bíbíar í Arnardrangi

12:00 – 23:00 Myndlistasýningin ,,Í lausu lofti“ eftir Viðar Breiðfjörð í Súlnasal (Kúluhúsinu)

13:00 60 ára afmæli Eyjafrétta og Eyjar.net í Þekkingarsetri Vestmannaeyja

13:00 – 15:00 Kristey.is með opinn bás á Vigtartorgi

13:00 – 16:00 Sýningin ,,Það sem ég sé“ í Hrútakofanum (Norðursund) eftir Hólmfríði Ólafsdóttur

13:00 – 17:00 Opið hús hjá lista- og menningarfélaginu

13:00 – 17:00 Sölusýningin MossArt í Taflfélagi Vestmannaeyja

14:00 – 17:00 Fjölbreytt listasýning í Skúrnum (Vestmannabraut 38)

14:00 – 17:00 Opið hús í listrýminu Flakkarinn (Skólavegur 15a) hjá Jónu Heiðu Sigurlásdóttur

14:00 – 18:00 Myndlistasýningin ,,Lífsins litagleði‘‘ á Stakkagerðistúni

14:00 – 18:00 Myndlistarsýningin ,,Náðarkraftur“ í GELP-krónni (Strandvegur 69) eftir

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst