Þá er vel heppnuð Þjóðhátíð að baki og bærinn byrjaður að róast. Unnið er hörðum höndum að þrifum í Herjólfsdal og hafa flestir tekið niður hústjöldin sín.
Sökum leiðindaveðurs og átroðnings hefur stórt og mikið drullusvað myndast í Herjólfsdal. Ljósmyndari Eyjafrétta/Eyjar.net myndaði leðjuna í Brekkunni og við hvítu tjöldin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst