Engin lán til kvótakaupa

Svo virðist sem bankarnir hafi lokað fyrir lánveitingar vegna kvótakaupa í þorski vegna þess að verð er talið of hátt, að því er Vilhjálmur Ólafsson hjá Viðskiptahúsinu sagði í samtali við nýjustu Fiskifréttir. Iðulega hafa komist á samningar milli kaupenda og seljenda í haust um verð á varanlegum heimildum en bankarnir hafa sent þá til baka með þeim ummælum að þeir séu ekki lánshæfir.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.