Í síðustu viku skrifaði ég stutta grein. Í henni gerði ég grein fyrir þeirri skoðun minni og fjölmargra annarra að íslenska þjóðin þyldi ekki mistök í nýrri lagasetningu um fiskveiðistjórnun. Ég benti þar m.a. á að í nýrri löggjöf þyrfti m.a. nauðsynlega að gæta að þrennu: