Eyjablikk þjónustar sjávarútvegsfyrirtæki, verktaka og einstaklinga
Starfsfólk Eyjablikk. Aftari röð frá Vinstri: Gurkan Tatar, Hannes Kristinn Eiríksson, Sigurður Ingason, Stefán Þ. Lúðvíksson, Yukhym Pakhomenko, Hermann Ingi Long, Stefán Gauti Stefánsson. Fremri röð frá vinstri: Mikael Helgi Sigurðsson, Karl Sigurðsson, Sæmundur Ingvarsson, Hörður Snær Pétursson, Friðrik Björgvinsson, Árni Elíasson. Á myndina vantar Þóri Ólafsson og Jón Hauk Kjartansson. Mynd/Óskar Pétur.

,,Eyjablikk ehf. er blikk- og stálsmiðja sem starfar á þeim yndislega stað, Vestmannaeyjum. Við þjónustum sjávarútvegsfyrirtæki, verktaka og einstaklinga sem til okkar leita með óskir sínar. Fjölbreytni verkefna hefur verið með ólíkindum á þeim 22 árum sem fyrirtækið hefur starfað. Má þar nefna loftræsikerfi, einangrun og klæðningar á hita- og frystilagnir, flasningar, rústfría smíði, álsmíði, lagningu koparþaka, smíði á handriðum ásamt smíði á allra handa færiböndum og körum fyrir sjávarútveginn,’’ segir á heimasíðu Eyjablikks sem Stefán Lúðvíksson stýrir.

Fyrirtækið er vel tækjum búið í rúmgóðu vel búnu húsi að Flötum 25 til 27 þar sem vel er tekið á móti viðskiptavinum. ,,Þjónusta við einstaklinga í Eyjum er líka stór þáttur í starfsemi okkar. Við höfum kappkostað að sinna þeim verkum sem okkur hefur verið | treyst fyrir af kostgæfni og með bros á vör. Það skilar sér í ánægðum viðskiptavinum sem leita aftur og aftur til okkar með sínar þarfir,’’ segir Stefán og nefnir nokkur helstu verkefni sem fyrirtækið hefur unnið að. ,,Við höfum smíðað og sett upp fjölmörg loftræsikerfi í Eyjum. Starfsmenn fyrirtækisins hafa mikla þekkingu á loftræsikerfum, bæði stórum og smáum. Einnig smíðum við nánast allar gerðir af handriðum, hvort sem er fyrir fyrirtæki eða einstaklinga.

Eyjablikk hefur smíðað fjölmörg færibönd fyrir heimamarkað sem og erlendan markað. Færiböndin eru af öllum stærðum og gerðum. Blikksmíði er eins og nafnið bendir til stór þáttur í starfseminni. Þar er helst að telja smíði flasninga fyrir t.d verktaka.’’ Alls starfa 18 manns hjá Eyjablikk og þjónusta við byggingariðnað er afgerandi þáttur í meira krefjandi en önnur og þá bæði vinnulega séð og fjárhagslega. En það er ánægjulegt að eiga hlut í þeirri miklu uppbyggingu í Vestmannaeyjum sem enn sér ekki fyrir endann á. Mikið byggt, mikil uppbygging í sjávarútvegi og nú bætist laxeldið við. Við f innum fyrir þessu og það hefur verið mikill vöxtur síðustu árin hjá okkur í þessum geira.“ Eins og segir hér að framan þjónustar Eyjablikk einstaklinga og fyrirtæki. ,,Okkar aðal áhersla hefur verið loftræstingar og klæðningar ásamt ryðfrírri smíði starfseminni. ,,Við höfum þjónað byggingariðnaði í Eyjum frá stofnun fyrirtækisins. Aðallega með klæðningar og loftræstingar og einnig höfum við byggt sjálfir. Byggðum ásamt Geisla verslunina og verkstæðið þeirra við Hilmisgötu og íbúðirnar þar fyrir ofan. Það var mikið og stórt verkefni þegar við byggðum íbúðirnar ofan á Fiskiðjuna. Glæsilegar íbúðir á frábærum stað við höfnina og útsýni sem slær flestu við.“ Stefán segir að bygging íbúðanna ofan á Fiskiðjuna hafi að mörgu leyti verið flókna framkvæmd og því ánægjulegt að sjá hvað vel tókst til. ,,Þetta sýnir að við erum vel viðræðuhæfir þegar kemur byggingu húsa og erum til í hvað sem er.“ ,,Vel,“ segir Stefán þegar hann er spurður um hvernig hafi gengið hjá þeim í gegnum árin. ,,Það hefur yfirleitt gengið vel en auðvitað eru alltaf verkefni sem hafa verið á búnaði til fiskvinnslu. Öll samskipti hafa verið góð og fagleg, sama hvort viðskiptavinurinn er að koma þaki yfir fjölskylduna eða stór verktaki. Allir fá sömu móttökurnar. Hvað framtíðina varðar er ekki annað að sjá en að hún sé björt hjá okkur í Vestmannaeyjum ,“ segir Stefán að endingu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Aaro Orrason Vähätalo
30. ágúst 2025
Drengur
Turku Finnland

Foreldrar

Laura Vähätalo og Orri Arnórsson
76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn

Foreldrar

Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon
Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson
462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.
Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.

Foreldrar

Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.
Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir
Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson
F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir
Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.
E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes

Foreldrar

Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson
Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Todor Hristov og Marta Möller
Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík

Foreldrar

Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson
Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani
IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi

Foreldrar

Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason
tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir
nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson
jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir
Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.