Eftir rétta viku, laugardaginn 22. nóvember n.k. milli kl. 13 og 16, ætlar ÁTVR, átthagafélag Vestmanneyinga á Reykjavíkursvæiðun, að standa fyrir Eyjabókamessu í Mjóddinni við Álfabakka. Þó nokkra bækur eru að koma út um þessar mundir sem tengjast Eyjum á einn eða annan hátt. Þá mun sönghópur ÁTVR taka lagið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst