Eyþór Orri með ÍBV út tímabilið
7. maí, 2024
Eyþór Orri Ómarsson. Ljósmynd/ibvsport.is

Eyjamaðurinn Eyþór Orri Ómarsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV út tímabilið 2024.

Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV. Eyþór getur leikið flestar stöður á vellinum en hefur mest leikið sem sóknarmaður síðustu ár.

Eyþór Orri hefur spilað 25 deildarleiki með ÍBV og 10 bikarleiki en í þeim hefur hann skorað 1 mark. Eyþór á fjöldann allan af leikjum og mörkum fyrir KFS en hann á 13 mörk í 41 leik í 3. deild fyrir þá.

Knattspyrnudeildin hlakkar til samstarfsins við Eyþór en hann mun vafalaust hjálpa liðinu í Lengjudeildinni í sumar, segir að endingu í frétt ÍBV.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.