Fjölmenni og fjör á Nálulestri í Eymundsson
Hátt í 70 manns lögðu leið sína í Eymundsson nú á dögunum til að hlusta á upplestur úr barnabókinni Nálu – riddarasögu eftir Evu �?engilsdóttur. Á meðan gestir sötruðu heitt súkkulaði las höfundur söguna og Eyjapeyinn Martin Eyjólfsson sýndi myndir úr bókinni. Nála hefur hlotið mjög góðar viðtökur og er nú á metsölulista Eymundsson.
�?egar Eva bauð gesti velkomna sagði hún meðal annars að það hefði ekki komið til greina annað en að sigla til Eyja og lesa upp. Ekki aðeins vegna sælla endurfunda heldur líka þar sem Nála – riddarasaga væri ævintýri og eins og hvert mannsbarn vissi gerðust undurfögur ævintýri í Eyjum �?? og vísaði þar í texta Árna úr Eyjum.

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.