Á föstudag var haldinn fréttamannafundur Þjóðhátíðarnefndar þar sem nokkrir af þeim skemmtikröftum sem troða upp, komu fram. Farið var víða um eyjuna, m.a. inn í Island Studios, út á sjó, inn í Herjólfsdal og í golfskálann. Skemmtikraftarnir tóku að sjálfsögðu lagið og var mikið fjör á fréttamannafundinum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst