Flottir fulltrúar frá ÍBV í afrekshóp og landsliði
�?rjár ungar og efnilegar stelpur hafa verið valdar í fyrsta afrekshóp kvenna á vegum HSÍ. Hópurinn verður við æfingar næstu þrjár vikur undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ. ÍBV á þrjá fulltrúa í hópnum sem eru Díana Dögg Magnúsdóttir, Drífa �?orvaldsdóttir og Erla Rós Sigmarsdóttir.
Eva Aðalsteinsdóttir, leikmaður 4. flokks ÍBV hefur verið valinn í 16 manna lokahóp í U-15 ára landsliði kvenna sem mun taka þátt í æfingarmóti í Skotlandi 14-17. ágúst. Eva er gríðarlega efnileg handknattleikskona og var til að mynda valinn efnilegast leikmaður 4. flokks kvenna.

Nýjustu fréttir

KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.