Foreign Monkeys með tónleika á laugardag
Foreign Monkeys verða með dúndrandi tónleika uppi á vigtarhúsinu við hið nýja og glæsilega Vigtartorg nk. laugardag, 2. júní kl. 16:00. Tónleikarnir eru liður í dagskrá sjómannahelgarinnar. Foreign Monkeys eru á mikilli siglingu þessa dagana en nýjasta lag þeirra Zoology er í spilun á X-inu 977 og situr nú þegar þetta er ritað í 11. sæti Pepsi Max listans og er einungis á uppleið. Eftir helgina stefnir hljómsveitin á að taka upp sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið og mun Haraldur Ari Karlsson sjá um myndatöku og leikstjórn.

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.