Frekari liðsstyrkur frá Írlandi

Kvennalið ÍBV hefur fengið við sig til liðs írsku knattspyrnukonuna Chloe Hennigan.

Chloe er 22 ára gömul og kemur til Eyja frá írska félaginu Treaty United. Hún kom til Treaty í byrjun árs frá öðru írsku úrvalsdeildarliði, Athlone Town. Áður var hún í ungliðaliði enska félagsins Tottenham Hotspur, segir í frétt á mbl.is.

ÍBV er sem stendur í áttunda sæti Bestu-deildar kvenna eftir 4:1 tap á móti Tindastóli á Sauðárkróki sl. sunnudag.

Nýjustu fréttir

Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.