Seinkun verður á útkomu Frétta þessa vikuna vegna Þjóðhátíðarinnar. Koma þær út síðdegis á fimmtudaginn. Blaðið verður hinsvegar stútfullt af Þjóðhátíðarefni. Auk þess verður gluggað í skattskránna, og fleira forvitnilegt.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst