Fróði ÁR 33 frá Stokkseyri hefur verið seldur úr landi og er afhending i mai og er mestar likur á að honum verði siglt beint til brotajárnsfyrirtækisins Fornaes í Danmörku þar sem að mörg islensk skip hafa endað ævi sina.
Hver er saga þessa báts sem að er með lægsta skipaskrár númer i flotanum?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst